Fagleg smíði og byggingaþjónusta

Við byggjum framtiðina

Böggur er reynslumikið byggingarfyrirtæki sem sérhæfir sig í trésmíði og byggingavinnu, hvort sem er í tré eða steypu.

Við sjáum um nýbyggingar, þakvinnu, viðhald á eldri byggingum og allar almennar framkvæmdir í byggingariðnaði.

Reynsla og fagmennska

Sérhæfð þekking í þökum, viðhaldi, endurbótum og nýbygginum, bæði í tré og steypu.

Fagmennska, nákvæmni og gæði eru okkar aðalsmerki í öllum verkefnum.

Við byggjum þína framtið

Fagmennska og gæði

Við leggjum áherslu á vandað handverk og persónulega þjónustu í öllum okkar verkefnum.

Hafðu samband of við finnum bestu lausnina fyrir þig.

Sérhæfð þekking í nýbýggingum og stærri byggingarverkefnum. Við sjáum um allt frá grunni til glugga og tryggum gæði á öllum stigum verksins.

Viðgerðir og endurbætur á eldri fasteignum með áherslu á vandvörð vinnubrögð. Við aðlögum eldra húsnæði að nútíma kröfum.

Sérhæfð þjónusta í uppsetningu hljóðeinangrandi dúkalofta fyrir heimili og fyrirtæki. Við tryggjum bestu mögulegu hljóðeinangrun.

Við Erum Fagfólk

Böggur hefur verið leiðandi í byggingariðnaði á Íslandi í meira en áratug. Með reynslu okkar og þekking getum við boðið upp á fyrsta flokks þjónustu í öllum gerðum byggingarverkefna.

  • Sérfræðiþeking í öllum tegundum byggingaframkvæmda
  • Hágæða efni og verkfæri
  • Reynslumikið teymi sem vinnur þétt með viðskiptavinum
  • Fylgjumst með nýjustu tækni og aðferðum
Lesa meira
Númi með hjálm

Okkar Frábæra Teymi

Hjá Böggi starfar reynslumikið og hæfileikaríkt fagfólk sem hefur áralanga reynslu í byggingariðnaði. Við leggjum mikla áherslu á fagmennsku, gæði og góða þjónustu við viðskiptavini okkar.

Jón Örvar

Framkvæmdarstjóri

Fannar Haraldur

Verkefnastjóri

Júlíus

Verkefnastjóri

Númi Kárason

Verkefnastjóri

Ragnar Ingi

Verkefnastjóri

Sigurður Haukur

Verkefnastjóri

Við Byggjum Þína Framtíð

Böggur er leiðandi fyrirtæki í byggingariðnaði með áratuga reynslu í framkvæmdum og endurbótum. Við leggjum áherslu á gæði, áreiðanleika og fagmennsku í öllum okkar verkefnum.

Nýjustu Fréttirnar

Hér getur þú fylgst með nýjustu fréttum af verkefnum okkar og starfsemi. Við leggjum áherslu á gagnsæi og upplýsingaða miðlun til viðskiptavina okkar.

28
Apr

2025

Nýir hluthafar

Nýir hluthafar ganga til liðs við Bögg

Í dag var undirritaður samningur um nýtt hlutafé í Bögg ehf. Með nýjum hluthafa mun fyrirtækið eflast.

Lesa meira

25
Apr

2025

Raðhús í Hagabyggð

Nýtt verkefni: Raðhús á Hagaflöt

Böggur hefur hafið framkvæmdir við byggingu sex raðhúsa í Hagabyggð við Hagaflöt.

Lesa meira

20
Apr

2025

Blikkvel 1

Ný fjárfesting í tæknibúnaði

Böggur hefur fjárfest í nýjum blikk- og beygjuvélum til að auka þjónustu við fyrirtæki.

Lesa meira
s
Reynihlíð 20-26 Reynihlíð 20-26 Reynihlíð 20-26 Reynihlíð 20-26 Hagabrekka 5 Hagabrekka 5 Hagabrekka 5 Hagabrekka 5 Hagabrekka 5 Hagabrekka 5 Hagabrekka 5 Hagabrekka 5 Hagabrekka 5 Hagabrekka 5 Hagabrekka 5 Hagabrekka 5 Hagabrekka 5 Hagabrekka 5 Hagabrekka 5 Hagabrekka 5